Nafn skrár:AdaBja-1874-00-00
Dagsetning:A-1874-00-00
Ritunarstaður (bær):Ólafsdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Aðalbjartur Bjarnason (Albert Arnason)
Titill bréfritara:vinnumaður,bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1864-09-01
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Bessatunga
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

Ólafsdal 1874

Góði bróðir hjartanlega þakka jeg þjer firir þitt góða tilskrif jeg fer nú að reina slíkt hið sama og gjöra það sem jeg hef aldrei gjört firri og það er það sem að skrifa þjer en það gjetur ekki kallast því nafni

Ekkjert gjet jeg sagt þjer í frjettum Guðlaug skrifar þær allar nema það að Pesturinn hefur verið að láta mig Lesa bæði í Kjirkjuni og heima hjá sjer mjer hefur gjeingið vel og það má jeg þakka Guðlaugu af mönnonum til

og jeg vona að jeg fái framgáng eins og hin Börninn

Mjer þætti gaman að gjeta staðið mig að smala í Sumar og skjíra og fá skjíranrtollinn sem þú kallar, en ekki lángar mig eiinlega til að fá lambið í skjírnartollin því jeg á svo margar kjindur

Jeg hætti nú þessu klóri og bið þig að firir gjefa mjer það og virða mjer til vorkunar þó það sje ljótt vertu nú kjært kvaddur af þínum ónítum bróðir ABjarnasini

Islendsk Dönsk er besti skjírnartollur þú skjilur

Myndir:123