Nafn skrár:SigPal-1868-10-06
Dagsetning:A-1868-10-06
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 11 Nov

Br.b.st. 6 octbr 1868

ástkæri br. minn gódur!

Jón i Lambh kom híngad og bar mér kvedju þína, og færdi 2 sky af lísi sem hann sagdi þú hefdir lagt út fyrir og þakka eg þér fyrir þad, Jón bad mig ad lána sér 20 r.dali sem hann sagdist geta borgad aptur i næsta mánudi og áskildi eg ad hann kæmi þeim til þín, þvi hann atlar ad vera vid sjó til jónsmessu, líka lofadi hann mér ad selja firir mig 4 saudi gamla og atlast eg hálfeigis til ad fá 6 r.d. fyrir hvurn, og þessum sauda peníngum hvad sem þeir verda ad vöxtunum bid eg þig géra svo vel og veita móttöku, og sínist mér óþarft ad þú sendir mér þetta i von um ad þú kinnir ad hafa penínga útlát fyrir mig. _ mér finst svo lángt sídan eg hef séd

línu frá þér, enn kannskje þad bætist þegar Flókast. dreingurin kémur þvi eg skrifadi þér med honum, ekkert ber til tídinda, vid erum frisk og lídur vel sem stendur, ofurlítill blikkkassi med misuosti til húsm. þinnar og forlátsbón á ad fylgja línum þessum med ástarkved= ju til húsbænda þinna og bestu óskum til þín og þeirra. _

er eg ætíd þin elsk s.

Sigr. Pálsdóttir

Myndir:12