| Nafn skrár: | SigPal-1869-06-29 |
| Dagsetning: | A-1869-06-29 |
| Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Br.b.st. 29 Juni 69 ástkæri br. minn gódur! Nú birja eg til þín 3 Hallfredarst. og þær sendi eg helst til ad fá spjöld á þvi eg veit hvurt sem er ad þú gefur ekki um þær, Grallar= ann med latínu saugnum má eg ómögulega missa eins og þú getur nærri, kvartilinu vona eg ad geta komid med þín elsk systir Sigr Pálsdóttir S.T. studiosus herra Páll Pálsson í Reykjavík |