Nafn skrár:SigPal-1870-06-10
Dagsetning:A-1870-06-10
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 18 Juli.

Br.b.st. 10 Juní 1870

Elskulegi br minn gódur!

jeg var nú svo heppin ad ná í 2 kunníngja mína sem atla sudur á nes til fiskikaupa þvi allir trúi eg atli ad hætta hjedan úr sveitum ad fara sudur kaupstadarferd í þvi líkan hunsrass segja þeir, svo eg hef aungv útsjón ad þú kom= ir til mín sedli þvi sídur ödru nema þad skildi vera med Ser Svb okkar, sedli þessum á ad filgja ost kríngla og vadmálspjatla utan= um til husm þinnar sem eg bid hana ad forláta mjer, á pokan= um er líka 12 al lángur vadmáls böggull sem eg bid hana gjöra svo vel og láta líta utanlands dökkblátt jeg atla ad reina ad láta þad þjena i klædisstad og vona þad verdi ekki mikid ljótara

líka er i pokanum lítill forsigladur poki sem á ad fylgja brjefinu til frú J.S. jeg bid þig gera svo vel ad slá utanum brjefid til J.S. og merk= ja pokan og senda med fyrstu ferd, jeg rak nú út óþokkan og skrifadi systir m og frúni og fridmæltist vid hana, nú hef jeg féngid lángt emb. brjef frá Ser Sæm þú getur nærri ad þad var mitt fyrsta verk ad sína þad syslum og segja jeg vonadi fyrst hann væri búin ad seigja á þá mundi jeg hann sagdi B enn jeg græddi ekki annad enn hann sagdi mjer ad skrifa Sir Páli Mattíssen og bidja hann ad sækja tekjur mínar til Ser Sæm og mundi honum þá ekki duga tómt rövl, enn jeg sagdi honum þad væri náttúrlegt þó honum ditti ekki anad i hug um þíngtíman þvi þetta væri þad sama og þegar syslum væru ad láta taka lögtaki, vid skildum svo ad hvurugu þókti betur getur þú nú ekki br.m.g komid þvi til leidar vid biskup ad hann skikki próf í Arn0v: ad skipta tekjunum milli okkar Sr Sæm sem sjálfsagt er ad eg vil fá allar i peníngum enn gefa honum gjaldfrest eptir ósk hans og þörfum og jeg hefdi einhvurn vidtakanda fyrir mína hönd, þetta sínist mjer S0 Sæm gæti ekki tekid illa upp, enn þar i vil jeg hafa syslum rád ad rövla ekki vid hann i rb. brjefum og i þvi skini þú leitir betur lags fyrir mig enn syslum þá sendi jeg þjer brjef Sr Sæm og biskúps úrskurdin sem hann vitnar i þess sama vildi jeg óska ef til kjæmi ad eptirlaun mín þirftu ad borgast ad þeim væri svarad i peníngum fyrst jeg hef rjett til ad geta óskad þess mjer finst þad ómaks minst. jeg hef nú ekkert ad bæta þetta brjef upp med sem þjer hlítur ad þikja mjög leidinlegt, annad en segja þjer vellídan okkar hjerna, saudburdurin lukkast vel kyrnar farnar ad græd= ast búid ad draga ad alt til bús ár Eyunum þángad komin 3 skip enn

ekki nefnir meira vardan reidstu mjer nú ekki br.m.g fyrir alt kvabbid, vertu ásamt húsb. þínum kvaddur óskum als góds

af þinni elsk systir

Sigr. Pálsdóttir

smjer kvartilid þad vanalega fylgir og eru i þvi 5 fjórdúngar þad er svo lítid stærra enn þaug hafa verid, jeg borgadi flutn= íngskaupid á þvi 4 mörk jeg verd svo fegin ad geta kvalid nid= ur böglunum mínum til flutn= íngs ad eg borga á þá strags á pokan hef jeg líka borgad, mjer þikir vest ef jeg get ekki feíngid frá þjer línu brádum, St Hallds. skrifa mjer aungva línu og veit ekkert hvad jeg á ad gjera vid þan brúna, þín sama

Myndir:12