Nafn skrár:SigPal-1870-08-30
Dagsetning:A-1870-08-30
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Br b st 30 Ágúst 70

ástkæri br. minn gódur!

nú er þá sá eptirþreidi Jón Södli ad rída i hladid, og hefur lofad mér ad koma til þín og taka þad sem þú afhentir honum til mín, eg hef aung= vann tíma til ad skrifa þér fréttir enda eru þær fáar mjér og mínum öllum lídur vel tídin gód þerrar stuttir þó er nú búid ad ná öllu því sem laust var af útheyi fimtíu til fimmta hundrads

af Túninu og mest alt nokku hrakid enn úthey alt gott berdu bestu kvedju húsb. þínum og vertu ætíd kvaddur óskum allrar blessunar

af þinni elsk. systi

Sigr. Pálsdótti

Myndir:12