| Nafn skrár: | SigPal-1855-08-05 |
| Dagsetning: | A-1855-08-05 |
| Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Heima eins og vant er 5 Ágúst 1855 ástkiæri br: min gódur! Nú sit eg einsömul heima þvi Sigga min var léd Mad farid ad reina á mig svegta og máttlitla, nú erum vid nærri köfnud i kvefi sem eg held þó ad létti brádum og verdi ekki nema matarkvef, Nú dætur mínar hafa lánad mér sinn helmíngin hvur þvi eg á ekkert, þad eru skildingarnir sem þær hafa dreygid saman og þeim gefid eins og börnum eg vona þó þetta sé lítid ad hún láti viljan fyrir verkid, vid allar mædgurn= ar kissum og kvedjum hana og þig gud hiálpi heni og okkur öllum þín elskandi systir S Pálsdóttir ef þú skrifar mér línu á hrærandi systir mína þá láttu þad vera á lausum lappa ætíd sæll S T Herra Stúdenti Páli Pálssini á Reykjavík fylgja i forsigludum bréfböggul 38 dalir 40 sk: markad P.P. |