Nafn skrár:SigPal-1856-05-19
Dagsetning:A-1856-05-19
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 27 Mai 56

Hr.g. 19 May 1856

Ástkiæri br. min gódur !

á þessu augnbliki kom Sk: Gislison og lángar til ad þakka góda bréf= id þitt og einkanlega nærgiætni þína ad senda mér bréf systir okkar og gladdi mig ad heira ad heni lídi bæri= lega en hörmúng er ad vita hvad gud leggur á Þ systir okkar med börn= in henar, eg lagdist núna eins og vant er en lág lángtum ském= ur svo eg er komin á skrid, madurin min fór austur ad Móeidarh til veinslu hvurt ekkert kvádi af honum en þad vard ekki þesslegt han var

þar ekki nema 4 daga og kom hér aptur og var eyrdarlaus þar eins og hér gud veit hvad leingi han þiá= ist mér er nú hálfeigis farid ad leid= ast og valla ad vita en þá hvad af okkur verur mér dettur i hug ef vid færum hédan hvurt þú mundir geta útveg= ad Siggu mini gódan og hentugan sam stad þarna i höfudstadnum kringum þ. h0n er heldur heilsu lítil og mér an um ad færi vel um hana eg tala svo eitthvad vid þig i 00ndir úrrádum af þvi eg trúi þér, vid hiónin og dætur ar kvedjum þig öll ástsamlegast og gódu hússbændur þína

þin ætíd elsk. syst

S Pálsdóttir

Myndir:12