| Nafn skrár: | SigPal-1856-08-04 |
| Dagsetning: | A-1856-08-04 |
| Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Hrg: 4 Agúst 1856 Ástkiæri br. min gódur! Eg er nú búin ad bida þolinmódlega eptir heilsu mini i en þér hafdi verid óhætt ad taka til med gunnu austuryfir fiallid þvi nóg giæti madur nú talad um ef kringum= stædurnar leifdu, og nógar samferdir skal eg skaffa þér sudur aptur, slátturin géngur vel þvi einstök er veduurblidan Madurin m: má heita rétt vid sama þin sanelsk. systir S. Pálsdóttir S T Herra Stúdenti P Pálssyni á Reikjavik |