Nafn skrár:SigPal-1856-10-19
Dagsetning:A-1856-10-19
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 1 dek0000 1856 s0000 2 000 gig00 solu0

Hr.g 19 Octb 1856

Ástkiæri br min gódur!

Fyrst og fremst bid eg þig forláts á hvad léngi hefur dreigist fyrir mér ad svara þínu seinasta góda bréfi af 1 Octb og þvi heldur sem eg er hrædd um ad þú huxar sídan eg skrifadi þér seinast ad eg er kki med allan mialla sem kalla_ eiginlega fá ekki önur mining i öllu 00st= inu úr mér, en spurja þig hvurt eg ætti ad þeigja og þola órótt, þegar eg var ekki léngur dulinsn hans Sk bréf frá þér hef eg séd og likadi eins og þín öll vel, enþá átti nú alt ad vera hulid, en út af skilnadi fedgana komst alt i hámæli, illa tóst til med Saudina þeir voru farnir þegar bréfid kom frá, þér sídan hef eg ekkert

um þá heirt, aungvum hefdi mér dottid i hug ad selja þá meira en eptir medal gáng verdi á kindum min nú, ekki datt mér i hug ad húsbændur þínir hefdu nog silfur til ad selja en eg huxadi hefdu þaug nokkurn tíma brúkad þad, þá vissir þú hvar þad væri ó= svikid ad fá, og þad dróg mig til ad mælast til útregunar á þvi, en ekki handa siálfri mér þvi eg hef eins og þú getur til, meir en nóg, en ekki af gángi af þess háttar, eg vard heldur brádlát ad senda þér Óstin þvi bakkskipid fór þó á midanum til k.h. eg fékk bréf frá systir mini og lét hún vel yfir sér, svona gat hún vesalingur skinsámlega létt þúngum raunum sinum, eg sendi heni smierkrukku og kiæfubút, ekkert veit eg um hug= vekjurnar sem þú nefnir, ad enda séu komnar til þin, en alt eins getur verid firir þvi, ad madurin min sal hafi etthvad verid vid þær ridin

s00 Þorg fóru ekki svo skilalega reikníng ar þeirra, eptir hins fráfall, og hrædd er eg um ad systir m og kanskie Jón Sigur= son hafi eitthvad vitad til ad eg ætti þessar materíur first hún fór ad kritast vid ad koma þessu á tal ef þú gætir med ein hvurju móti uppgötvad ad eg ætti þetta skal eg nálgast alt sem til þín kém= ur anars ekki. _ heilsan er miög bág eins og vant er, núna af gékt i öxlini sem leggur næstum um alla hægri hlidina svo nú i viku hef eg ymist leigid rúmföst eda dreigist i fötin verklaus valla get eg bedid þig ad færa þetta i tal vid H.lín, þvi eg held þad verdi áráng= urslaust, madurin min ségist ekki muna til ad han hafi verid nokkurn tíma friskari en nú, han og vid 3 kvedjum þig og húsbændur þína óskum allrar blessunar, og gledilegs vetrar

þin sanelsk. systir.

S. Pálsdóttir

S. T Herra Stúdenti Páll Pálssyni Reikjavik

Myndir:12