Nafn skrár:SigPal-1857-04-26
Dagsetning:A-1857-04-26
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hraungerdi 26 April 1857

sv 12/5 57 Mad0 5 24/4 sendt as00 af P Melsteds B00f. f. 30di

Ástkiæri br. min! Mikid er nú lángt sídan eg sá línu frá þér br.m.g. og þrái hana, þvi hún glegur mig ætíd, eg hef nú ekki ad þakka þér nema eirn ofurlítin sed il sídan í vetur ad Einar hédan var hiá þér, og geri eg þad nú undir eins og eg af öllu hiarta óska þér gledi og gódrar heilsu í sumar, og þvi vildi eg bæta vid ad eg féngi ad siá þig, þvi mér finst nú ekki nema stekkjargata á milli okkar hiá þvi sem verid hefur, og er óskemtilegt ad hvurugt okkar getur komist hana, eg sé br.m: þad sem þú minist á fiárkládan ad þig hefur hent þetta vanalega ad siá þad seirna sem hefdi átt ad siá firri, en þad skilu á milli þín, og dyralækni r000r sem þeir sendu okku ad þú talar skinsamlega, en flestir trúi eg ad álíti ad hin muni hafa skilid hana eptir heima, og ordid óþarfur hérna fyrir austan fiallid þvi þeir sem nokkud hafa leitast vid ad lina kládan á anad

bord hafa sínt i þvi meiri higni og nákvæmni en þessi nefndi dyralækn= ir hiá okkur voru seinast, i Mars skorn= ar úr kláda 6 ær i haust holdum, i April hafa dáid 12 ær og 4 lömb og þetta alt sidan þad óttalega Páska kast þvi þó þad fengi heg og svefn i húsin heldu ekki veikar og ullarlausar sképnur út þvi líkankulda um Jonsmessuna atla eg ad telja fram fyrir þér þvi fiöldi liggur á heljarþröm= ini og óvíst hvad slórir, nú er madurin min komin þad til heilsu ad han messadi heima firra sunudag en á L: d: i dag ekki er han samt nærri búin ad ná sier þvi giktin vill ekki yfirgefa han, eg hef nokkurn tíma verid heldur med skárra móti Láttu mig vita þad fyrsta hvurt húsmódur þini líkadi ekki miög illa vetrarsmiörid mitt sem hún fékk i firra vor, vid kvedjum þig öll og hús bændur þína bestu heilla ósku

þin sanelskandi systir

S. Pálsdóttír

S: T. herra stúdjósus P. Pálssyni á Reikjavik

Myndir:12