Nafn skrár:SigPal-1860-01-30
Dagsetning:A-1860-01-30
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 18 febr 60.

Hr.g. 30 Jan 1860

Ástkiæri besti br. min!

sedill þessi á ad færa þér ástar þökk, mína firir 2 eins og vant er kiærkomin tilskrif þín, þad sídara rétt nylega medtekid, líka á hann ad afsaka léti mína ad skrifa þér ekki svo léngi, Nú er líka farid first ad bera hér nokkud til tíd= índa sídan árid byrjadi til ad minda ad á morgun á ad grafa 6tu maneskuna sem á þvi hefur dá= =id hér i sóknum, eru þad 3 bændur konu Gudmundar i Hialmh: og 2 gamalmeni sem voru á sveit, anad kall sem Madme á Bessast: sendi heni i vor; þó vída sé kránk samt 0000 sóttinn ad stínga sér nid= ur þá hefur þó þetta ekki alt dáid úr heni bóndi i næsta koti dó úr svo megnri vatnssyki ad 5 sinum

var stúngid á honum og, rúmir04 pottar tappadir af honum i alt, þú hefur heirt ad gud er búin ad hvila téngda módir mína, banasótt henar birjadi med þeim hætti ad hun datt á fliett gólfid i loptinu sínu þegar hún sneri sér frá glugganum sem hún stód vid og var ad dádst ad vedurblíduni, strags urdu kvalirnar miklar og ímindadi læknirin sér ad hún hefdi sydubrotnad þiádist hún svona i hálfan mánud helst þegar þurfti ad hreifa hana, optast var hún med rænu nema seinustu 4 dægrin ser Asm: hélt eptir hana húskvedju allsnotra og líkrædu, ser Sk gérdi grafskript sem eg sendi þér ad ganni mínu, líka sendi eg þér fá ein ord sem mér duttu i hug þegar eg frétti lát téngdm m, þad er svona br:m:g: eg get aungvu leint firir þér, enn þad er bótin þú mátt altaf hlæa ad mér firir axarsköptin ödrum b0ifi eg þad ekki, litli Þorsteinn

filgdi lángömu sini til grafar og þó med nokkrum eptir þánka, þvi han sagdi vid módur sina, til hvurs er prófasturin ad tala vid hana Ömu mina dauda atli hún heiri nú þetta. _ prófastskonuna i 00tla á ad jarda á morgun hvad merk= =ar og kristilegar voru henar seinustu lifstundir sérdu af vidlögdum sedli sem eg sendi þér frá R: mini, hún var dætra mina trigda og velgiördamódir, á hvurjum deigi vonum vid eptir ad heira lát frú Einarsen hún er ordin lángþiad aumíngin og adrir yfir heni; Sigrídur mín lá þúngt haldin i sóttini nú heldur á bata veigi, ekki hafa hér en lagst nema 2 únglíngstelpur bádar á bataveigi kvef og hósti hefur atlad ad rífa alla i sundur, eg hef verid i besta lægi til heilsu i vetu til þessa. eg vildi óska ad heimakoman yfir= giæfi húsmódur þína, mér er heldur i kala til henar, þvi sá óvættur vard maninum m. sal ad bana, þegar heíma komu sárin greru á fótunum kom m00 siúkdómur verri sem orsökadist af heni

satt segir þú ad miklu hafa dætur mínar tapad firir brádrædid og breit= ínguna, ad verda nú á eptir ödrum ad taka upp faldin sem þú nefnir med nef= inu yfir, þvi vist kvedur ad honum first han géngur i augun á þér, enn þær eru nú i þess stad ad taka samanrád sín um ad láta heita i höfidid á þér þad firsta þeim gefst tækifæri á, vegna þess þú sért þad eina skildmeni mitt sem þær hafi séd, og vita mér þikir svo vænt um þig, eg seigi þér svo snema eptir þeim, til þess ef þú reidist þeim ad þú hafir nógan tíma til ad reidast réttilega, nú er þad komid áleidis med húsbigginguna hérna sem eg hef drep= id árid þig, ad búid er ad fá timburmen f0ram til ad höggva saman 12 al lángt og á 9undu al. breida húsgrind i vor, enn þad er eptir ad vita hvar hún verdur sett nidur, og nú er verid ad sækja á 20 hesta timbur út á Nesreka, eg ætla samt ad inrétta sin krokin handa hvurju okkar svo vid getum talad saman, skulu þá óttbornar á þig þulur og ymsar trolla og drauga sögur

þvi þær eru lángtum sniallari hiá mér, munlegar en skriflegar ekki eru alveg samhlióda hiá okkur Skessu sagan, eg seigi þad sé Skérsla skessan sem vard ad steini á Þórirsás þegar hún i brædi sini stökk frá Kirkjubæ og nádi ekki 3ja prestinum enn var búin ad hilla 2 med þeim hætti ad hún gerdi þá vitlausa i kirkuni vid messu giörd á Jólanóttina svo þeir ruku út og sast ekki af þeim heldur hár, en þegar diáknin sá og heirdi þenan 3ja prest vitlaus= an þvi han sagdi firir altarinu Músin hleipur um altarid hala laung og trínismíó þá fór söfnudurin ad gráta og sá hvurnin komid var firir presti þá lagdi han, grátid ekki börnin gód eg átti vid Músina en ekki ukkur og atladi svo ad hlaupa út, enn diákni skipadi ad halda honum, en tók siálfur i klukkurnar og hringdi þeim öllum léngi, en þad þoldi skessa ekki enn var ekki

léngra, komin en á árbrúnina þegar dagadi en hún þoldi ekki betur ad siá han en heira kluknahliódid, en þegar fólkid lauk upp kirkjuni á albiörtum deigi þá sást skardid á kirkjugardin og skórin sem þú manst réttrétt ad líta, eptir þad hvarf allur reimleiki og prestarnir heldust vid, eg held vid séum bædi ruglud i honum þorir, brúk= anlegt sögukorn sendi eg þér af skrúd= bóndanum _ _ nú er sá 8 febr: og hefur lítid til tídinda borid sídan eg birjadi ad skrifa þér prófastur okkar jardsaung Madme i odda ser Skúli hélt húskvedju og samdi grafskript, eitt útgángskaftid heilsadi uppá mig enn var venju framar hægt og stutt eg lá ekki rúmföst nema 2 daga enn hrædd er eg um ad þad smá géri betur vart vid, sig og þá skal þessu taka, _ _ Jón Guttormson sem var barnakén= ari á bakkanum brá sér um dægin aust= i Múlasyslu mágur hans sem er0 bóndi i lóninu sókti han og er haldid mest vegna þess ad læknir Hiálmarson mágur Jóns muni eitthvad báglega haldin

han kom til mín i vetur ad seigja mér fréttir ad austan og siskinum okkar lídi allvel, til Þorunar systir okkar sagdi han ad ötludu i vor Biörg frá Hofi mágkona okkar, og Sigrídu Gudmundsdóttir födursystir okkar, fyrsta ekkja eptir s0r Sigfús frænda okkar, og sídan eptir Gullsmid Vig fús Steffánson, hún misti þá báda í Lagarfliót eins og þú kanskie mast og Þordís er firir, skarri verd= ur þad kellíngamagtin, systir okkar vinur þad þó firir gódmenskuna ad hún má stækka skaftpottin, þær hefdu ekki þir0ist svona utan um mig, nú eigum vid 26 ær 1 hrút 21 lamb 38 hross á öllum aldri, 24 nautkindur og 2 ungkálfar 13 mans i heimili nú get eg ekki fleira tínt til first framtalid vard ekki lángordara þó má þess geta ad firir skömu fæddi frúin á litl h: son han er óskírdur af presti, enn fadir hans kallar han fóta,, ekki trúi eg heimilis ástand þar batni

med neitt eg 0amm ófáanlegur til ad seigja af sér og sárnar þad heldur þeim sem honum vilja vel skrifadu mér þad firsta br:m g: mér eru svo skemtileg bréfin þín eg ætla nú ad reina ad bidja svo firir heilsu þini ad þú getir fundid mig i sumar ef vid lifum med bestu óskum, og ástarkvedju til húsbænda þina

er eg þín sanelsk: systir

S. Pálsdóttir

Myndir:1234