Nafn skrár:SigPal-1839-11-13
Dagsetning:A-1839-11-13
Ritunarstaður (bær):Reykholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 1 Dec 1839.

Reykh. þan 13 Nóvenb 1839

Hiartkiæri bródir! Ástsamliga þacka eg þitt elskul. tilskrif af 2um Octob. Síra Johan skrifar mér ad þad síe mad_ ur á ferdini vestan frá hellnum og bídur mér ad koma sedli þe til þin i hans ferd, þetta vil eg þiggia þá eg sé frá bærlega löt ad skrifa, enn altaf er nog ad tala vid þig besti br. um veturnæturnar reid eg á stad og Jon B. á Hurdarbaki med mér út ad hólmi til ad taka med próf mér var þar mikid vel tekid, og taladist svo til á milli ockar prófastins ad hann skrifadi joni í sídumúla advörun um ad hann hliti ad standa upp frá mér á næst komandi vori þar eg sialf neiddist til ad taka jördina annad brefid skrifadi hann ser þorláki ad gefa mér ept= ir til eignar og ábúdar þan partin er eg óskadi og hin til umráda, en nu veit eg ecki hvuriu hann svarar hér til, gefi hann mér ecki þetta hvurtveggia eptir get eg ecki til sidum. huxad og kannskie ecki hvurt sem er, þvi upp á þad vesta hef eg heirt ad on hafi brugdist vid bréfi prófasts og seigist eckert af atla fyrir sier ad huxa lata bera sig út ut ut þó trúi eg hann atli ad rádfæra sig vid gilsbacka fedga og skrifa mér sídan enn þetta er en nu ecki búid, Anad er eg nu nylega búin ad heira sem mér þikir ecki betra um Sid.m. ad alt i kring sé búid ad skela undan honum

I þessu augnabliki féck eg bréf frá Amtmaninum sem eg þacka honum hiartanlegast

landi til dæmis Petur nockur sem eg held þú ecki þeckir, Magur syslumans Einarsens vesti vefia h.d. keipti vortúngu og flutti þangad i vor fra Sigmundastödum lögfesti undir Vortungukyrkiu besta part inn úr Sidum skógi sem altaf hefur i mana minum verid irktur frá Sidm. frá Sidumulavegginn gudnabacka og samstödum hef eg heirt ad sinir hafa tekid hvurn part til brukunar úr af sídum. landi þessu eiri eg mikid illa og hef eg nu hvurgi lids ad leita mema til þin ad sié einhvurn veg til ad lögfesta sidm med gögnum og giædum og öllum i tökum á þingi i vor, þo Séra Þorláki væri skrifad um þetta mundi lítid dúga O000 0 ætti ad vera þessu öllu kunugastur og tæki kanskie i þenan streing vegna frænda sins væri þess óskad, enda væri Oddgeir matu= legur ad skarka á þessu sialfur, enn eg er hræddum þad þurfi brádari adgiörda, Eckert hef eg talad vid gudna sidan eg klóradi þér seinast annars veit eg ecki tilhvurs mér verdur ad huxa til búskapar þar mig vandtar þad sem mest áridur duglega firirvinnu þvi þó eg fái, og hafi noga vinumenn þá munu þeir valla til framkvæmdar eda umsiónar, þvi þó eg hefdi nu sem ecki er vit á ad seigia fyrir verkum verda flestir vinnum. þungir i sátri og úrtölusamir vid skipun mini Þordur er nockud farin ad friskast enn

þolir þó eckert á sig ad reina, sera Backman er hér og gerir öll pressverk til þess séra Jonas kem= ur hann er mikid hæglátur og þægur kallin, mikid vildi eg þú værir horfin hingad i vor þegar farid verdur ad taka út stadin hierna eda þá einhvur sem gagn væri i mina vegna, þvi prófastur minn mun þá verda ad vera sagnafár, sera Jonas atlar strax ad reina þolrifin i soknarbændum sinum og bídur þá sækia sig á 30 hestum i vor þegar veig= ir eru ordnir færir þetta held eg þeim þiki bisna ómak þó trúi eg þeir atli ad sina hinhvurn vitá þvi, blessadur huxadu til min ad utvega mér 8 ead 10 vættir af gódum fiski sem eg mætti vitia i vor ef á þirfti ad halda Mier lídur svona slisalaust þad sem eg tel mér best er ad börnin min eru frísk og efnileg Eg bid ad heilsa, Amt.m. virtu 0ek og lestu i málid og gleimdu ecki ad adstoda þina systir

S. Helgason

PS Eg sendi Assessu jonfru saud i haust hann skrifar mér mikid þacklæti fyrir hann og bidur mig senda sér bréfid sem hann sendi mér i sumar frá Norfiörd vidvikiandi kröfu hans, enn eg finn þad ecki hiá mér sídan i haust þú forst med þad út á nesid mun þad ecki hafa bórist med þér ef svo þa þirti eg ad fá þad med fyrstu ferdum ætid sæll

Myndir:12