Nafn skrár:SigPal-1840-04-30
Dagsetning:A-1840-04-30
Ritunarstaður (bær):Reykholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 18 Mai 1840

Reikh þan 30 april 1840

Elskadi besti bródir min! Med vinumani Jons á Melum sem hingad i sókn er ad sækia konuefni sitt og atlar vestur i nes= hrepp hripa eg þér þessar línur Ecki blæs birlega fyrir mér enn þá, nú er ordid svo álidid ad Ein mana liggia fyrir skemdu0 og eckert veit eg hvad af mér verdur eck= ert losnar allir trassast og sitia kirrir, Ecki get eg hér verid sera Jonas seigist vera væntanlegur med 8a mans ad reisa bú og eru bændur hér ad búa sig ad sækia han á 20 hestum Nú þikist eg bágstöd og beidist nú stisrks af þér og amtm: ad siá eitthvad um ad eg verdi ecki á húsgangi, Enn hvad hvurugu ockar datt i hug i haust ad reina ad stofna á Sidumúla anan eins búskap eins og Amma ockar kreisti ockur upp med hann er meir kunugastur og gedfeldastur og med þvi móti hefdi kanskie mátt losa Sidum: og sekia hér alt sem eg hefdi matt án vera

og reina ad fá so mikid af jördini sem unt hefdi verid þetta hefdi mer sinst forsialegra fyrir mig enn ad sitia i óskiptu búi. þetta er nú kanskié alt saman óróleg heitu þankabrot. æ eg vildi eg feingi ad siá þig adur langt um lídur_ hvad á eg ad gera vid Raud han er i gódu standi (eins og allar sképnur minar) mikid vildi eg þú giætir komid i gódan samastad helst hiá þér honum Johanesi litla mér er um han hugad þvi han hefur hér altaf hiá mér verid og er nú ordin liklegur til allrar vinu og vel hagur á E0ie og Jarn hvurt sem eg hángi vid búskap eda ecki þá vildi eg koma honum í gódan stad þvi han er unglingur og þarf húsbónnda, Eg vona ad þú siert búin ad fá sedil sem eg skrifadi þier i vetur þo yur Johan svikist um ad koma honum i póstin, I þessum hasti má eg ecki hripa meira þó nog sé til

gud veri hiá þér og gleími ei mér

þin systir

S. Helgason

Myndir:12