| Nafn skrár: | SigPal-1841-03-07 |
| Dagsetning: | A-1841-03-07 |
| Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
sv 13 Mai 41 Sídumúla þan 7 Mars 1841 Elskadi bródir! Mér bregdast nú bestu vonir med ad fá linu frá þér med póstinum og skil eg ecki hvurnin á þvi stendur, Eg ritadi þér i haust lángan pistil gvendur póstur kom hér og baud mér ad taka sedil til þín og eg skildi koma honum i veg fyrir sig ofan ad Nesi eg gérdi þetta, og held nú ad kallin hafi svikist um ad taka sedilin og vest þikir mér hafi han komid i ómildra hendur þo ecki væri han svo merkilegur sem þú getur nærri, þad var helst svar upp á spurningar frá sialfum þér, og nockrar línur sem áttu ad vera fyrir þig einan, ecki neni eg ad prióna þetta upp aptur og biria á fréttum sídan sem þo eru aungvar, veduráttan hefur verid sú æskilegasta i vetur og ecki 1 dag til mín fór i |