Nafn skrár:SigPal-1842-05-15
Dagsetning:A-1842-05-15
Ritunarstaður (bær):Síðumúla
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 25 s. m. Sídumúla 15 May 1842

besti bródir min godur! Nú lidur ecki lángt milli þess eg rita þér, og er þá fyrst ad þacka þitt góda bréf, og þar næst erinileg ad bidia þig ad bera þinum godu húsbænd= um ástar kvediu mina og hiartanleg= asta þacklæti firir alla med ferdina á mér, þad er nú heldur ordid mér nynæmi þad sem frúin sendi mér i Skioduni þvi eg hef ecki nockrastund keipt þess slags, eg bid þig seigia Amtm: ad mér hafi ad öllu vel líkad fiskurin, og sé eg vel ad eg hef haft fyskiarkaup frá anari hendi en i fyrra, Mig lángar til þú grenslist ept= ir hvurt eg muni meiga vona eptir ad hondla vid amtm: upp á sama máta ef mér áliggi framveigis, eg firir verd mig ad skrifa honum aptur núna

þvi þad eru ecki amtmansleg brefin mín, Nú sendi eg þér samningin ad gamni mínu, samningin ockar Not: P: og er han nockud fátæklegur eptir svo fyrirhafnarmikla biriun þvi alt er nú sama og ádur var, þvi ef þessum slægureitingi i skógnum hafdi eg eck= ert gagn svo eg hef aungvu tapad, enn hitt særir mig ad P. skildi ecki hafa ilt af þessari adferd sini, þó eg se nú ecki vonlaus um þad en síerdeilis ef Örnólfsdalurin kiæmi til umtals Ottisen var hér og samdi þetta mest part enn lét mig tala vid nafna sin, þvi þad sagdi han mætti gera alt ónítt sem eg sendi um þessháttar án svaramans ef ské mætti ad einhvur vegtist upp sem vildi tala fremur um þetta og þækti eg kan skie vanhaldin, enn mer var þetta i brád ómaks minst, bókaskulda kröfuna sendi eg i vetur séra Guttórmi Guttormssyni á Hofi þvi þegar, han fór til vigslu i firra sumar

frá nema skiptapara en þad var svo óglögt fyrst og ecki eptir hafandi, Þordur min leisti ferd sína vel af hendi sem han var vanur en hefur næri leigid sidan heim kom han bidur ad ad heilsa þér og þackar fyrir velgiördir hiá þér en ecki i Ólafsvik þvi þær hafi ecki, verid neinar skrifadu þad fyrsta og lidi þér alltíd sem óskar þin systir S. Pálsdóttir

kom han til mín og töludum vid um skipti eftir St. Br: og liest han mikid vilia ad þaug framfæru regluleg en sagdist eckert vilia hafa med neina eftirgiöf sem Sg: hefdi verid ad rugla um, og þetta minir mig eg segdi þér i haust, eg bad Ser G: ad síá eitthvad mina vegna til um skiptin og i þvi skini sendi eg honum reikningin, en kanskie þad hafi nu verid vitlaust Sg. hefdi átt ad fá han, þegar eg frétti seinast af sera Þorláki i Móum lá han i rúminu galin og hafdi Doktorin spád honum brádum dauda og sagt þad væri rugladur i honum heilin, mér þikir lokast ad eg get ecki drifid áfram ad hans leiti ad fá i sumar yfirþak á kýrkiuna hérna hun liggur fyrir skemdum undir 1uþaki mér liggur vid fyrst Oddg: kemur aldrei ad baka ut á leigur hans og landskuld hér, bordin i þakid ad hans leiti heldurdi mér sé þad ecki óhætt Profst á Hólmi er batnad anars trúi siúkdómur= in væri mestur í akrnesinga muni eg hef ni00 ad af kúninga mínum ad séra Jonas hafi féngid= i vetur skítt bréf frá prófsti ad borga kirkiuloft= id og hefur þad líklega verid eftir ad han féck á b0rp= una frá amtm: en Jonas hafdi illa vidsnú= ist eftir vana, eckert hef eg heirt utanlands

Myndir:12