Nafn skrár:SigPal-1846-05-16
Dagsetning:A-1846-05-16
Ritunarstaður (bær):Síðumúla
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 16 Sepb. 46

Sídumúla 16 May 1846

besti br: min gódur! First eg er nú hing= ad komin á minar gódu og gömlu stödvar ætla eg ad nota þad tækifæri til ad heilsa þér br. m.g. þó ecki hafi eg notid þeirrar ánægju ad siá línu frá þér um lángan tíma, hef eg samt ætid nóg ad þacka og vera minug bródur digdar þin og staklegu umhiggiu sem helst sindi sig þegar mér lá mest á þvi, og af þvi ssu egveit hvad þér er umhugad um vellídan mína get eg glatt þig med þvi ad mér ^og dætrum mínum hefur lidid vel i vetur vid höfum verid frískar og allir ockur mikid gódir heimils ástand sumt mér ecki eins skiemtilegt og þad eg fór frá, en anadhvurt held eg med timaleingd= ini ad þad veniest eptir mér eda eg eptir þvi, 23 men vóru heimilisfastir eptir ad vid ^ m00 000 bættumst vid i haust

ecki veit eg anad enfrúin verdi hiá ockur næsta ár þvi ecki lítur út firir ad Téngdasonur henar fái mina forþénustu og er þad sárt ad vita þvi han er værn og gódmótlegur madur og svo mun ástand þeirra hód00 i hialmh: vera lítt bærilegt bærilegt þvi þar er ecki gódur heimilis bragur Ser Jón er nú ad flitja híngad i hibili min og vildi eg ad honum yrdi þad ad gódu han mun vera ordín leidur á sambilinu vid Sera Magnús Daníel hreppstióri seldi hér 25a Mai mest alt bú mitt nema sængurföt silfur og saudfénad og hlióp þad ad kostnadi fráreiknudum rúma 400 dali, saudir og ær med dilkum verda hér til haustsins, Nú kom Sæmundur frá yckur med bréf til Þórdar mins áhrær= andi hestana hvurja han leisir vel af hendi eins og alt fyrir mig firr og seirna, han bidur kiærlega ad heilsa þér med þacklæti firir 2 kiærkomin tilskrif og marg audsind gód atlot og út =lát han seigist helst hafa rádist ad Sveini med ad koma firir hestunum ef á þirfti ad halda ad vetri, hvurju Sveirn lofadi en vantreisti sér þá ad veita þeim adra= eins hiúkrun og hirdungu eins og þeir hafa haft þvi herdarnar á Raud hafa opt verid liótar og ecki síst i haust

han seigist vilja af itrustu kröptum géra yckur ánægda og yrdi han svo heppin, óskar han ad han mætti fá i Olafsvik þad sem yckur þóknadist ad gefa honum firirmedlód^ þeim lika vill han vita þad firsta hvurt han á ad vænta hestana frá yckur eda ecki, eckert hef eg getad útrétt med húdarskinid sem vid töludum um seinast hér um pláss munu þaug lítt fáanleg, en austur frá hefur mér baggud vegaleingdin og ókunugleikin vid höfum í higgiu ad leggia hédan 1a júní heim i leid, Þordur min flitur med mér og 2ar vinukonur mínar, Heklu gosid sendi eg þér ad gamni mínu til ad lesa, ýngri P: Melsted hefur samid þad og gaf mér aff0rist af þvi frumriti er han sendi til kaupmanah: óttalegt þókti mér kvöld og morgna þegar út kom ad sía logana sem aldrei dvínudu nema einu sini 2 daga þángad til i midjan Einmanud þá hún hætti svo ei hefur ordid vart vid hana sídan nema first i stad gufu dampa, hvurjar afleidingarnar verda veit madur ógiörla en þá samt eru likindi til ad sképnur

S. T. herra Stúdenti P: Pálssyni á Stapa

Myndir:12