Nafn skrár:SigPal-1821-01-03
Dagsetning:A-1821-01-03
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

elskulegi brodir

nu verd eg þo eptir lofordi minu ad lata þig sia klor mitt en eg get þad þo valla þvi þad er so liott ad eg held þu getir valla lesid þad eckert get eg nu sagt þier i friettum nema ockur siskinum lidur bærilega þo litlar sieu fram farirnar eg var buin nockud firir Jolin ad lesa upp kver mitt og þess a milli hef eg dalitid verid ad spina og priona nu er stiarni min i vetur i fodri hia sislumani Melsted so eg held hann verdi vel fær i vor. eg a nu 3 ær og lömbin undan þeim þiki þier eg ecki rik eg leit nu a hia þoruni sistir mini og sie eg hun skrifar þier ad hun hafi farid ut ad Hóli i sumar en þa mattu truada ad mig langadi til ad fara lika opt hugsa eg til þin besti brodir og ecki sidst þegar eg kiem til kirkiu þvi þa er eg altid spurd, æ lattu nu aungvan sia þettad liota klor og sidst Jafnaldra min Hanes þvi eg

held þad sie olikt skrifi hans þad eru en nu meira en 3 dagar sidan eg for ad bera mig ad skrifa fliota skript og en ei er heldur mikil til sögnin þvi modur min er so aum ad valla getur sagt mier til gud hialpi heni og ockur öllum lifdu nu godi brodir so vel sem oskar,

þin elskandi sistir

Sigridur Palsdottir

Hallfredarstödum þan 3 Januari 1821

Myndir:12