Nafn skrár:SigPal-1824-04-10
Dagsetning:A-1824-04-10
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hallfredarstödum þan 10 Agust 1824

besti brodir!

hiartans þackir firir þin 2 elskulegt tilskrif sem eg verd aldrei madur ad borga sem vildi, langar finast mier tidir sidan i vor ad minum goda gudi þoknadist ad taka modur mina fra mier en eg veit ad þad er skilda min ad vera ánægd med hans rad stafanir og þad vil eg af minum eingu kröptum leitast vid ad giöra gud gaf mier samt ad ecki var eg sionarvottur ad öllum þeim hörmungum sem hier höfdu ageingid og orsakadist þad undarlega Þordis min, Arnad hafdi skorid sig i höndina og kom til Kirkiu á sunu dag og bad hun mig vera hia sier um nottina því hun var handlama og gat eckert giört sér til skiemtunar mattu nu sialfur næri geta hvurnin mier brá um qvöldid þa Gudmundur vinumadur hiedan kom ofaneftir á mesta hasti ad sækia Sera Benidict til ad þionusta modur mína, presturin kom aptu færdi han þaug bod til hionana ad eg mætti vera þar þangad til einhvur um umbreiting skiedi hvad og vard eg kom ei aftur fir firr en sama dagin og hun var grafin, fanst mier þa tidin óskiemtileg er eg kom heim og sidan hefur hun ei stutt verid og eru mier þo allir nogu godir æ eg vildi ad eg væri horfin til þin æ gietur þad mögulega latid

sig giöra þvi falsar nu von af fornu trie þar sem Ama min er og þa finst mier mier ecki vera rif skipad hier firir austan eg ætla nu eckert i þetta sin ad para þier nema þessa mina rauna rollu þvi madurin kiemur hier ad austan og seigir þier allar almenu friettirnar Jomfrunar og konu efnin 00hiera firir austan bidia ad heilsa þier lifdu besti brodir æfinlega vel og gleimdu ecki þini einlægt elskandi sistir

S Palsdottir

Myndir:12