Nafn skrár:SigPal-1825-07-05
Dagsetning:A-1825-07-05
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hallfredarst: þan 5 Julii 1825

hiartkiæri besti brodir

hiartans þackir firir tilskrifid og sendinguna med Steffani og þockti mér svo vænt um það þar þad var af þini hendi ad varla mun eg una neinum þess nema mér þo þér þiki þad ecki forklædatögid fallegt sem þu sendir ockur ma eg seiga þér ad vid fáum ecki so fallegt þvi ecki kaupir Amma min stassid handa ockur i þessu ári kiært er mér ad heira vel lidan þina besti brodir hia amtmaninum og vist er öllum þar framfara von sem framförum geta nad eg skal fila radleggingum þinum godi brodir med ad giöra mig i kalskotinu þo litlar seu fram farir minar en ecki geingur so J 7 ár forum 0 ag

giördu so vel og bidu mig um eitt hvad eg skal giöa þad ef eg get eg er farin ad vonast eptir ad fá ad sia Stephan brodir ockar en hvunær fæ eg ad sia þig en eg skal vera þolinmod og hugsa gud muni einhvurntima gefa mér þa gledi! nu verd eg hætta og eru briefin min alltid heldur endabrind, firir gefdu hastin og lifdu betur en kan óska þín elskandi sistir

S: Palsdottir

PS firir alla muni hun afa sistir ocka á Kirkiubæ bidur hiartan lega ad heilsa þér og allar Jomfrurnar adiu

Myndir:12