Nafn skrár:SigPal-1826-01-12
Dagsetning:A-1826-01-12
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hallfredarst: þan 12 Jan: 1826

hiartfolgni besti brodir!

hiartanlega þacka eg þér godi brodir firir elskulega briefid þitt af 30 November í hvuriu þu sem fleirum briefum þinum til min so brodurlega minir á skildur minar. _

Litid held eg verdi um buskapin min eftir Ömmu ockar godu latna og kisi eg þa heldur ad vina mér braud hia godum husbændum, en vil eg min gud á valdid þitt etc. mér lidur vel og ánæusamlega hiá Ömmu ockar elskulegri en framfarirnar mínar eru so litlar þvi ecki hefur Ama mín hentugleika til ad kena mér anad en tæta ullina og er þad nú gott. _ Firirgefdu besti brodir þettad heila rugl og lifdu so luckulegur og farsæll sem an og oskar þin til daudans elskandi sistir S:P:D:

PS frændfolkid fra Kyrkiubæ og allir hierna bidia ad heilsa þér

Lifdu vel

Myndir:12