| Nafn skrár: | SigPal-1829-01-05 |
| Dagsetning: | A-1829-01-05 |
| Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | hk á Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Hallfredarst: þan 6 Janu 1829 hiartelskadi brodir Nu pára eg þér þessar línur besti brodir í þvi ásigkomulægi minu ad eg vaki yfir Þoruni systir nær þvi ad vera mallausri í halsbolgu og þessu filgandi höfudverk og beinverki og er ei ad setia vildir upp Jördina svo fari sem adur hafdi verid talad um og hafa þeir Syslumadur og S: brodir lofad honum ad skrifa þér til um þad vilt þu ei bidia bubba min ad betala þér i nabnverdi þvi Peningar eru so dyrir Spesian 3 000d: en kini vera þier Syslumadur heimtadi oll skipta briefin og lést ætla ad senda þér, eg er nu ordin so sifiud æ firirgedu þettad rugl þini til daudans elskandi S:Palsdottir Þorun systir bidur hiartanlega ad heilsa uckur brædrum, Gud er mér ad gefa það, eg geti 000id af sorgar 00000 her: Studios: P: Palssonar a/ Arnarstapa |