Nafn skrár:SigPal-1829-09-18
Dagsetning:A-1829-09-18
Ritunarstaður (bær):Laugarnesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

þan 18 Sefenb:

hiartkiæri besti besti

Nu er eg þa komin ad Laugarnesi og geck mer ferd sú ótrúlega vel eg komst med amtma mani Jonsen úr Vopnafirdi á Akureyri og med hiónum sem þadan fóru til hofsós fór eg ad Vidivöllum i skagafirdi so keipti eg filgd þadan ad Kalmanstungu og þadan fra ad Laugarnesi þar hef eg nu verid halfan manud mikid hafa allir verid mér godir sierdeilis frúin ecki hef eg kunad i besta lægi vid mig en þad er en ecki ad marka eg er þar vist i godum stad eins og væntanlegt var þegar eg fyrir þina rad stöfun komst þangað, Nu hef eg verid 3 daga hia S. Thorgrimsen ad sauma mér fracka hia nöfnu mini

og eru þaug hion mér eins og foreldrar margt og mikid hef eg ad tala vid þig sem eg ecki get skrifad eg vissi ecki af ferd þessari fir en i þessu augnabliki kondu nu ad fina mig first eg er komin so langt en treistir þu þér ecki so litin spöl so skal eg þa fina þig þvi án þess vil eg ecki vera

lifdu vel eg er þin S: Palsdottir

Veledla herra Studioso 0 Páli Pálssijni 0/Arnarstapa

Myndir:12