Nafn skrár:SigPal-1830-07-01
Dagsetning:A-1830-07-01
Ritunarstaður (bær):Laugarnesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

L. n. þan 1 July

hiartkiæri brodir

Sanast nu á mér malshatturin ad seint heilsar ábótin systir þini nu fyrst þegar Pósturin er komin hiedan alfarin fram i Reikiavik fór eg til ad skrifa þér en ecki mun þad vera samt nema af leti mini og forsomun ad eg geri þad so seint þvi vist er þad ecki orsökin ad eg mun ecki til þin, hiartanlega þacka eg þér fyrir tilskrifid med B. og var þad vist betra en ecki neitt þo ecki sé trú um ad eg hafi vænt eftir meiru nl: ad fá ad siá þig en mig langar of mikid til þess ef þad verdur ei og held eg mér sé best ad taka á þolinmædini vist má eg þacka þér næst Konginum firir peningan (eftir þvi sem þu skrifar mer) og eru þeir ásamt 100 r.d. sem eg atti adur komnir i rentu óhræddur mattu vera um ad bréf þin herkiast ecki þvi þaug urdu öll eldinum ad brád ádur en vid Systur

skildum Syrpuna skal eg senda eg þér einhvurntima en kinnabokin er hia Þ. S. allar fréttirnar skrifar Hanes þér og í þvi trausti ætla eg ad hætta,

Lifdu besti br. sem oskar þin san elskandi systir

S. Palsdottir

Veledla Sera Studiosus P. Pálsson a/ Stapa

Myndir:12