| Nafn skrár: | SigPal-1830-11-08 |
| Dagsetning: | A-1830-11-08 |
| Ritunarstaður (bær): | Laugarnesi |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | hk á Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
L. n. þan 8 Nóvenb hiartanlega þacka eg þér elkadi brodir þin 2 mér eftir vana kiær komnu tilskrif Litid held eg verdi nu um giert ad eg elska han hiartanlega en þessu leinum vid en þa eins og mans mordi æ elskadi godi br. hvurnin eigum vid nu ad fara ockur Fruin og dottir henar bidia ad he(ilsa) Eg er þin til daudans elskandi systir S Pálsdottir |