| Nafn skrár: | SigPal-1839-10-14 |
| Dagsetning: | A-1839-10-14 |
| Ritunarstaður (bær): | Reykholti |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | hk á Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Reikh. þann 14 Octb. 1839 Elskadi bródir! Kiæra þöck fyrir sidast. eg feck bréf frá prófasti og sem geturdu nockud grenslast eptir hia s búskapar0000kid ockur nu so eptir ad eg má hætta eg er ad láta reka i lambafodrin dálitid pota eg med fiársöluna, heilsadu hiartanlega amtm. lifdu vel og gleimdu ecki þini systir S. Helgasen |