Nafn skrár:SigPal-1839-10-14
Dagsetning:A-1839-10-14
Ritunarstaður (bær):Reykholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Reikh. þann 14 Octb. 1839

Elskadi bródir! Kiæra þöck fyrir sidast. eg feck bréf frá prófasti og sem kostlegast svarad 000000 sem þú lést mig skrifa honum ecki kemur hann til min og held eg skreppi úteptir til hans þvi hann skal meiga til ad hialpa mér til ad ná sidum Gudni kom til min eptir bréfi þinu og fóru vel ord med ockur mér heirdist hann ecki frábitin sidum ef hann giæti gódmótlega losnad so eg hugsa helst til þess ad sokomnu þó sárkvidandi. eg er búin ad klára Daniel og hina 2 sem þú vissir til. þad er batnad i búi hiá s0000mönum þeir hafa feingid Þorstein til ad þióna sér i vetur Siera Jon gamla bakkman frænda ockar hermdu þeir á 000da reisu hans upp ad gilsbacka, þo vard byskupsins ádur feingin leifi

geturdu nockud grenslast eptir hia sra Eiólfi hvurium eda hvurnin eda hvurt han ecki vilie eptir gefa mér forlaxrettin þvi Sigg lófadi Þorsteini þvi i sumar, raxtu þig nockurstadar á skuld hiá sra B. i Hraungerdi

búskapar0000kid ockur nu so eptir ad eg má hætta eg er ad láta reka i lambafodrin dálitid pota eg med fiársöluna, heilsadu hiartanlega amtm.

lifdu vel og gleimdu ecki þini systir

S. Helgasen

Veledla hr. Studiosus P. Pálssyni á/ Arnarstapa í Snæfellsnes sýslu

Myndir:12