Nafn skrár:SigPal-1858-01-17
Dagsetning:A-1858-01-17
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 17 febr 1858

17 Jan 1858

ástkiæri br: min gódur!

Eg hef aung vu vid bréfid mansins mins ad bæta ödru en þvi, ad þakka þitt ad vana kiærkomna tilskrif enn þá freistar þú mín med dúnin og þækti mér æskilegt ad meiga eiga von á 2 eda 3ur púndum, eg er enn þá bærileg og sýin i ákafa seinustu ullina sem eg á von á ad eiga og kvidi eg firir aung eins sem fiárf00irin

orsakar og ullarleisin= u þvi bædi þikir mér óskémtilegt ad siá hiskid klædlaust i kringum mig, og adgeta ekkert mér til skémtunar ef eg get hveist hönd= urnur ekki meira ad sini, nema heilla óskir til þín br. m.g.

þin sanelsk: systir

S. Pálsdóttir

Myndir:12