Nafn skrár:SigPal-1858-11-17
Dagsetning:A-1858-11-17
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 21 Decb_

17 Nov.b. 1858

hiartkiæri gódi br. min!

g00og veit ógiörla enn þá i hvurju helst hún lætur sig i liósi enn eitthvad mun hún géra vart vid sig þegar vorar ad, af þvi hún kan ekki ad skamast sín, Eg hef nú verid i skásta lægi til heilsu sídan hálfum mánudi firir vetur og getad dálítid komid á fram vinu þó seinlegt sé, ad veita úr kláda sneplunum en nú datt eitt útgángs kastid yfir mig svo eg hef leigid i 3 daga og er nú heldur skárri svo eg vona þad verdi ekki miög lángvint mest þiáir mig hvad eg er vangiæf med svefnin þad kémur svo opt ad, núna er frétta fátt af búskapnum hérna eg er þó vön ad tína þær ad þér 2 eru kírnar bornar komst önur i 15 merkur enn hin i 10 m.r., 10 eiga ad bera á vetrinum 6 eru lömbin kládalaus og vel fódrud 3 hrútar og 3 ginbrar vid ætludum ad geima þaug til sæl

gætis medan hugsad var upp á ad hlida amtsb: ad skéra alt, sem téngd væri i R:v syslu enn hvur veit hvad úr kreistunum verdur kanskie þau skaffi mani hugnun frá skiórnini 16 rollurnar þær i firra lifdu úti vogi heilbrigdar ad kalla þá og vissi seinast vid vildum ekki hafa þær hér i sumar i strídi vid nidurskurdarmen þvi vid erum hér mitt á milli ósamlindisins nefn0. nidurskurdar og lækníngamana dætur mínar skrifa mér opt sin úr hvurju horninu þeim lídur öllum all vel enn þá, Ragnh: m. eignadist þ.4 No.b. friskan og frídan son og heitir han eptir lángafa sínum gamla Biarna Pálssini og ætti han ef han lifdi ad hafa dálítid af nafni, eg sendi þér ad gamni mínu flítirs línur frá heni og sendíngu sem kenir þér svo lítid frændfólkid og ætti ad géra þig forvitin ad siá þad, mikid er téngdmódir m. ordin lasin þó hefur hún haft dálitla felli vist til þessa enn slær stundum út í órád firir heni ekki líst mér á bréf Þ. systir okkar

og ekki held eg heni lídi betur en ádur en hún giptist, hvurnin er mér hægast ad koma línu til henar? var ekki ser J Benídictson frétta fródur vid þig? hvar er Sigg. br. okkar og hvurnin lídur honum atlar han ekki framar ad reina ad sækja um prestakall þaug fá nú ordid allir, ser Skúli atlar ad reina ad sækja um Breidab.st. heldur þú ad þad sé til nokkurs eingín er heldur sem mælir med honum úng= um og óreíndum, eg ætla ad bidja þig ad seigja mér hvunær póstskip= id er væntanlegt ad koma og fara lestu i málid br.m. og láttu þér ekki leidast þessi lángloka, med ástar kvedju til húsbænda þina og bestu ósk til ykkar allra um gledi legar hátídir, og farsæls i hönd farandi ársins

er eg þin ætid els: systir

S. Pálsdóttir

Myndir:12