Nafn skrár:SigPal-1859-10-09
Dagsetning:A-1859-10-09
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 14 Ocb. send 1/9 auk. 1 ocb.

9 Oct.b. 1859

ástkiæri gódi br. min!

vænt þókti mér um brefid þitt med Oddg.h. maninum og ekki sídur húsbónda þins og áttu ad bera honum ástar þökk firir þad ásamt kvedju mini, og eg óski ad eg mætti næsta haust senda honum anad eins kvartil, mikid er eg róleg med bidina á bókini af þvi eg veit ad hún er mér eins vís firir þad mikid er nú tídin hagstæd og gódur sumarauki enda hefur þurt hér á þvi ad halda og mart verid stautad sídan blídan kom, vid slatt var verid til þessa, nyu hundrud stór og fiörutyu hestar fri, gnir i gard úthey gott, enn Tada orn0d, fiós, og búr, bigt 400 veitt reitt heim af mó, Sk: Téngdasonur m fór hédan

i morgun, og sagdi alt gott af þeim enn þó fremur kránkfult eistra, han var nykomin úr kindakaupum ad aust= an eg fekk 60 ær og lömb, hann var sóktur hédan til ad stínga á vatns= siúkum mani i næsta koti og hepn= adist þad vel, eins og hitt ad hiálpa syslumansaumínganum okkar sem ráfadi híngad i þeim óþægilegu kríng= umstædum ad ætti ad setja han af embætt= inu 14 þ:m: nema han gæti vedsett i skuld sína 1000 dala virdi han hafdi til einkis ad grípa þvi ábiliskot hans var ádur vedsett Skúla, og gaf han honum leifi firir ad brúka kotid til ad ausa vid þeim lekanum sem first ditti á, þetta kan ad verda stundarfridur enn ad hiálpa honum held eg aungvum manlegum krapi sé unt nú er han biargar laus og ligg= ur vid sveit, þessi nyi Benidict bakari

þikir róstusamt yfirvald, og brúka nya lækna ad ferd nefnl ad leitast vid ad lækna alt þad heilbrigda med ærnum kostnadi, enn skeita ekkert um þad siúka, ekki treisti eg mér til ad leggja ad, ad seigja þér ferdasögu hans enda er hún ekki komín lengra enn þad, ad sagt er han fáist vid gnúp verja i dag, sedil þenan og ofurlitla medfilgjandi ostkringlu bid eg fá tæklíngin Símon i Starkarhúsum ad færa þér og bid eg þig br.m.g ad for= láta mér þad hvurutveggja, gud gefi þér gledi og gódan vetur

þín hiaranlega elsk: systir

S. Pálsdóttir

S.T: herra Studjósus P Pálssyni á Reykjavík filgir forsigladur böggull i bláu bréfi

Myndir:12