Nafn skrár:SigPal-1868-12-02
Dagsetning:A-1868-12-02
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 21 Decbr_

Heima 2 Decbr 68

ástkæri gódi br. minn! kærleg þakka eg þer sedilkornid med Jóni Dufþ, og af þvi þú nefndir þar bókar skrædu þá datt mér i hug skrædan mín sem eg hef ekki samvisku med ad brenna sjálf enn ætla ad bidja þig ad gera þad fyrir mig, einhvur skrattin tíndi henni fyrir mér enn af þvi eg gekk fast eptir þá fékk eg hana aptur enn svona graut= funa sem var i besta bandi og standi, nú fæ eg póstin fyrir gód ord og smjör= bita til ad færa þér hana og bíst þó valla

vid ad fá frá þér góda þökk hvad þá meira tímin er naumur fréttirnar aungvar nema vedurblídan vertu ásamt húsb. þinum æfinlega sæll

þin syst

Sigr. Pálsdóttir

Myndir:12