Nafn skrár:SigPal-186x-11-24
Dagsetning:A-186x-11-24
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

24 Nobr

Kær leiban!

s00st ferdin fellur svo bein sudur á Strönd med Gudna bónda á Torsæti atla eg ad þakka þér Jón minn tilskrifid i vor med Gudm. Jóhansini, sem innihjelt saudatölu þína fyrir mig, og ányad loford þitt um skuldalukníngu, bædi á þeim 20 dolum sem eg hafdi lánad þér og á sandaverd= inú til Páls br00ir míns eins og eg hafdi á= skilid vid þig i firra haust, og þú lofad, brefid líkadi mér i allastadi vel og sendi þad P: br.m. sem sínishorn upp á rádvendni þína sem eg hafdi svo léngi reint, og mörgu og ætíd gódu vid ykkur fedga skipt, svo mér brá heldur i brún

þegar eg sá af brefi Páls ad þú hefdir aungvann skildíng til hans borgad 000rækt skildu þína og svikist um öll loford þín, þetta datt mér síst i hug ad þú atadir út samvisku þína og mannord med svikum og svekkjum, og óska eg ad þú vildir sem fyrst ráda bót á þvi, eg mæltist til vid Gudna ad veita móttöku þvi sem eg á hjá þér og færa bródur mínum fyrst hann á ferd inn i R.v. enn látir þú þá ekki enn af hendi gef eg þér ekki leingri frest enn til loka i vor, þá atla eg ad bidja lögin ad skjera úr málum okkar ef þú heldur þér verdi þad léttbærara eda sómasamlegra

vinsamlega

Sigr Palsdottir

Myndir:12