Nafn skrár:SigPal-18xx-03-13
Dagsetning:A-18xx-03-13
Ritunarstaður (bær):Reykholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Reykholti þan 13 Mars

hiartkiæri bródir!

þad er langt sidan eg hef skrifad þier linu en nú má eg til þegar eg hef mist mina hialp bædi til þess og anars, og í þess stad vili sorgin og neidin slíta mig sundur á milli sin, þó ecki med öllu vonar eda huggunarlausa, því gud er min vernd og 000ir kiær sin börn aldrei 000látid fær enn nú hefur hönum þó blessudum þoknast ad særa mig því sárinu sem aldrei grær því hiartans sár eru ólæknandi og þaug svída og svída sárt medan lífid endist, þettad hef eg nú reint í so hastarlegum fráfalli Mansins m. sem mér er of þúngt ad skrifa þér hvurnin atvikadist so eg bid þess S.g br. m. sem nú er hiá mér og vill vera mér til raunaléttirs í öllu sem han getur 0000 stend eg uppi einmana og rádalaus med 3 börn elsta 5 ára enn ingst 15 vikna

Nú er mín 1a bón til þín ad fliót og gód úrrædi med ad lófa mér ad tala vid þig og undir eins ad álíta bú hús og ástædur hvurt þér sínist ecki vera mart heldur ad halda þvi saman enn ad láta sinn hlaupa med hvad ú vedrid, aungvum unni eg eins og þér 00000 frá og aungvum treisti eg eins og þér ad taka vid half00udu verki Manns m. og aungva mundi han eins hafa unt handarvika sina og færi so þú yrdir þessa niotandi veit eg þú sæir eitthvad um ockur munadarleisinga enn eingin skal hræra hér vid neinu fyrr en þú kemur ef eg má eiga þess von eg get ei skrifad þér meira því eg vona mer bregdist ecki ad fá ad tala vid þig þad allra fyrsta

gud anist þig gleimd ecki þini sorgfullu s.

S. Helgesen

eg bid ad heilsa amtmaninum og bid han ad stirkia málebni mitt vid þig

Myndir:12