Nafn skrár:SigEin-1875-09-12
Dagsetning:A-1875-09-12
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurbjörg Einarsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1823-05-22
Dánardagur:1907-01-12
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Kaupangi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

heiðraði fornkuningi

hamingjan láti það vita á góðan vetur og alt anað gott hjer og þínum til hanða að jeg skuli setjast niður að skrifa þjer því ég man ekki betur en þetta sjeu þær firstu línu sem farið hafa á milli okkar og er það nú efni þeirra að jeg senði þjer ofurlitið leikrit sem litli Fól Tómas hefur samið jeg veit þú kanast við han mig minir han væri i Brekku þegar þú varst á Eirarlanði han er hefur liprar sálargáfur en líkamin sinist helður að hafa verið afskiftur vegna hvörs heimurin oskast hefur snúið að hönum bakinu því atgjörfi likamans ávinur sjer hilli hans mikið helður en sálarinar leingi vilði eingin stúlka eiga Tomas, seinast fjekk han þó únga stúlku góða en heimurin seigir gagnslitla þaug hafa eignast 5 börn og eru í mestu bágindum han er viðbúhakur á hrófa þoðum í snjóskaðal nú þekki jeg það til þín að þú virðir ekki mina gáfur og digðir en auðeða á sinð sem ekkert filgir þess vegna hugqvæmðist mjer að biðja þig að reina tl að vita hvört leikrit þetta gjæti ekki áunið sjer neina sáhilli í Reikjavík að hönum gjæti orðið það til einhvörs gagns hjerna um veturin jeg trúi i hitthið firra vetur var hjer leikið rit eftir han mjög stritið og snoturt sem hallaðist hallur það var fólk framanúr firði sem ljek, eleikurin á van því marga peninga en þóknunin sem Tómas fjekk var, að han fjekk að hafa á það borgunar laust, í vetur sem leið hom hingað anað eftir han sem eirn af verslunar herrunum hjerna gaf hönum i þin að munði verða leikið og han hafa einhvörn hagnað af því, en þaðvarðþá ekkert af því, því þeim hefur liklega þótt það koma einhvörs staðar viðkaun sin það heitir Ebeneser og Anríki han var kaupmaður og hafði ímsa galla verslunar þjónana sem þú

°þektir vinhvörn tíma hjerna nefnilega hvörki að heira eða gena sér en þeirra tími var komin þegar þeir litilmótlegu áttu í hlut og margt fleira þú ert sá eini maður sem jeg þekki sem jeg treisti til að hafa vilja til að biðja vesælan meðbróður jeg legg nú þetta á þitt vald en bið þig, sje so að þjer ekki þiki það þess verðt að koma því á gáng eða anars vegna gjætir ekki að staðið það, að senða það með vissri ferð til min aftur þvi jeg er ekki vonlaus hjer um eirn man sem kini að vlija fá það, grána komi gjær gvílði frá höfn og með heni ní prentsmiðja itl gamla Björns því var líka betur því hamingan veit hv0rnin hini reiðinr af forláttu mjer þessu dinttku mína og hvað kuningja lega jeg ávarpa þig að enðingu óska jeg þjer og þinum alss hins besta velíðan ikkar skal ætið gleðja okkar gömlu vinkonu Sigurbjörgu EinarsDóttur

Akureyri 12 Seftember 1875

Myndir:12