Nafn skrár:SigEin-1881-xx-xx
Dagsetning:A-1881-xx-xx
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurbjörg Einarsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1823-05-22
Dánardagur:1907-01-12
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Kaupangi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

á sumarðagin firsta 1881

kjæri Jón min! besta heilsan.

jafnfram og jeg hjartanlega samhriggist þjer og þínum yfir veikinðum konu þinnar, þakka jeg ynnilega bréf þitt af 28 MArs og því so gott sem meðfilganði 4 krónur, jeg ætla ekki hafa orð um hvað mjer komu þær vel eins og nú er að lifa hjer. hjerer kaffelaust kornmatar laust Bakarjið mjóllaust nema eitt hvað lítði af kveiti sem bakaðer úr og selt firir penínga- því þeir eru sú eina vara sem gilðanði er þegar lítið er orðið til af nauðsinjum manna- fjórir þokin Is so ekkert fiskast hjer hefur mátt heita bliðviðri síðan 7 Apríl nú að mestu tekin upp snjóin þo frostkali sje optar á nóttum allir verða feignir að veturin er liðin sem mörgum hefur orðið nokkuð strángur, við erum

með bærilegri heilsu eptir því sem við verður búist jeg á að bera þjer kjæra kveðju og þakklæti frá Ellinði og óska so að guð gefi ykkur gleði legra sumar en nú máské er útlit firir

ykkar S EinarDóttir,

Myndir:12