Nafn skrár:SigJon-1857-07-05
Dagsetning:A-1857-07-05
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-05-07
Dánardagur:1878-03-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Möðrudal d 5. Júlíus 1857

Háttverti herra og Vinur!

Yðar elskulegu til skrif seinast þaka jeg ydur alúðligast. A Rímum yðar get jeg engin skil gjört yður i þetta senni en so góð skal jeg gjöra á þeim með tímanum sem unt er Einmitt Vil jeg gjöra yður skil fyrir Ritreglu kverunum og legg jeg þvi Verð þeirra hér inn sem er 9 mark og þó þjer gjæfu mer eitt i sölu laun mun jeg jafn það á yður síður. Gaman væri að sjá eitt hefti af fallegum bókum ef þjer hafið þær unðir höndum sona með tímanum. Tilgefið hastlinur þessar yður skuldbunðnum vin

S Jónssyni

Myndir:1