Nafn skrár:SigJon-1857-10-04
Dagsetning:A-1857-10-04
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-05-07
Dánardagur:1878-03-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Möðrudal d 4. October 1857

Hattverti Herra Bókbindara J Borgfjörð.

Hér með þakka jeg yður alúðligast sendinguna í sumar með Þýngmönnum ásamt öllu ´goðu að undan förnu Jeg hefi en lítið selt af þessum kverum yðar og hef en getað gefið mjer litin tíma til þess því margt er að gera. Einungis eru tækifæri ræðurnar farnar. Þjalar Jónssögu VOna jeg menn fari að kaupa lausu verði og hana ætti engin að kaupa. Annars Málfræðina kaupi jeg með ánægju sjálfur. Gért Gjöf á Axelkraðinu þakku jeg yður sem annað Við mig Jeg skrifa yður síðar um öll okkar Viðskipti og Vildi þá geta sent yður eitthvað af Bóka Verðinu ef útgengur 1 Félags rit er jeg Vanur að kaupa og gildir mig eina hvar jeg kaupi þau. og mættu þjer því senda mjer ein, Einar Ræður Jónasar er gaman að sjá því mikið er af þeim latið

Tilgefið Hastin yðar skuldnunðnum Vin

S Jónsson

Myndir:1