Nafn skrár:SigJon-1863-10-24
Dagsetning:A-1863-10-24
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-05-07
Dánardagur:1878-03-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Möðrudal d 24. October 1863

Háttvirti elskul Vinur minn

Það man eg nú ekki vel hvert eg hefi nokkurt bréf að þakka þér nú um langan tíma því mæðu og sorgar dagar hafa hsoegt so minni mítt við simmri míns ástkjæra sonar á ári þessu en hvað sem er um þatta þakka eg þér góði Vinur fyrir alt elskulegt við mig æfin lega. eg man þú áttir eitthvað lítið eitt óborguð hjá mér af undan förnum bókum, en hvað mikið það Var man eg ekki. en eptir það í fyrra Vetur borgaði eg fyrir til mæli þín 48 sk til póstsins, og þegar því var lokið mun eg ekki hafa verið í stórri skuld við þig Nú með línum þessum Vildi eg biðja þig um þessu árs Skírnir Félagsritin nyju, og Svöfu hef eg veríð beðin að útvega, og sé eitthvað hja þer þarna fyrir utan af fallegum nýum bókum væri gaman að fá þær. þú mun ekki hafa neitt af sögunum sem Jón Vinur okkar Árnason Var að bjóða í Þjóðólfi í fyrra Vetur, og var ??? ein af þeim? heldurðu þær Vildi eg fá þær allar allt að Eddunni

Tilgéefdu hast linur þessar þínum Vin og velunnara

SJonssyni

Myndir:1