| Nafn skrár: | SigJon-1868-04-05 |
| Dagsetning: | A-1868-04-05 |
| Ritunarstaður (bær): | Möðrudal |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
| Titill viðtakanda: | bókbindari |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Sigurður Jónsson |
| Titill bréfritara: | bóndi |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1818-05-07 |
| Dánardagur: | 1878-03-07 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Jökuldalshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | N-Múl. |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Möðrudal d 5. apríl 1868 Háttvirti góði Vinur Fyrir þitt góðu bréf og sendingu meðtekið í sláttur loksins í sumar þakku eg þér hjartanlegu Enginn hefir en viljuð kaupa og þá á eg með rettu hjárdSödlasmið Sveini Þorsteinssyni sem seinast auglysti sig í þjoðolfi á Með Virðing og Vinsemð S. Jónsson |