Nafn skrár:SkuBer-1865-02-15
Dagsetning:A-1865-02-15
Ritunarstaður (bær):Meyjarland
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 101, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Skúli Bergþórsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1819-00-00
Dánardagur:1895-04-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Akrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Meyjalandi 15/2 65

Gofugi herra Borgfjörd!

Ad því jeg fæ nú ferd beinlinis á akureyri þá rita jeg Ydur þesar línur, ad Minna ydur á leikritid Sem jeg ljadi ydur fyrir nokkrum Árum nl Sóguna af Eyriki Loptssyni og Jòni Geyrmundarsyni eptir nýeln tal fraenda minn. jeg þykist vita ad ì gleimsku lofi fallid fyrir ydur ad sanra mér Sona því Svo margaudug Sá jeg forbaugi ydar af bòkum ad vel gjefi daligt yfir eitt bladsmarit án þes madur lofi Sagan sjed ad feika à því fìngur og auga.-

En nú ni ad Stefáni HannesSyni á tugraneSslam þenna fedil mun oflanda ydur legd og ydur sanda mín ofan nefna Sögu

VinSamlejgst.-

Skúli. Bergþórsson

S.T

herra Bókbyndari J Borgfjörð

á/ Akureyri

Myndir:12