| Nafn skrár: | SkuBer-1865-02-15 |
| Dagsetning: | A-1865-02-15 |
| Ritunarstaður (bær): | Meyjarland |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
| Safnmark: | ÍB. 101, fol. B |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
| Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
| Mynd: | ksa á Lbs. |
| Bréfritari: | Skúli Bergþórsson |
| Titill bréfritara: | bóndi,bókbindari |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1819-00-00 |
| Dánardagur: | 1895-04-23 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Akrahreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Meyjalandi 15/2 65 Gofugi herra Borgfjörd! Ad því jeg fæ nú ferd beinlinis á akureyri þá rita jeg Ydur þesar línur, ad Minna ydur á leikritid Sem jeg ljadi ydur fyrir nokkrum Árum En nú VinSamlejgst.- Skúli. Bergþórsson S.T herra Bókbyndari J Borgfjörð á/ Akureyri |