Nafn skrár:SnoJon-1897-11-12
Dagsetning:A-1897-11-12
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 12/11 - 97

Góði vin

Með brjefi 32,64 sem jeg infæri i Reikning þinn borð Jóhanns á Hvarfi hefur hann sjálfur borgað

21 Seftb. 7,00 sep2Seftb. 26 sent með seimi 40,00 4%00

29 Seftb Haldor Jonsson Sandinum Penínga 20,0

inskrifið Friðrik Kristjanssyni Akureyri 20,00

11 Oktber Kristin Jonsson JAruholti peninga 100,00

úttekið 1 par loðna sko 4,00

Frá Joni Þórðarsyni Hnjúki 73,23

Bæði er það að jeg hef glimt plánkanum og pappínu og ísunni og líka það að mjer þikir Ísann óheppilega dír og verður þá að reikna á moti með háu verði það

sem að Jonsalúm hefur fingið jeg hef ekki keft ísu hara verði en 0/25 bandið og á lit jeg það

Næga borgum þar sem ísa er í láu verði við verslunin

Glerið sem jeg lofaði þjer hef jeg vonum að geta látið þig fá ef egill kjemur hann atti að vera komin en er það ekki. Það sem Arni bað um reyni jeg lika að ham

fái aukin sem flest en ekki sement fir en í vor

Með kæri kveðju til þín og þínna

Sn Jónsson

Myndir: