Nafn skrár:AsgFri-0000-00-00
Dagsetning:ath.
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 4941 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kæri frændi!

Nú er skipið að fara, og datt mér þá í hug að senda þér aðra mynd af mér og biðja þig að gjöra svo vel og vita hvert það er hægt að laga hana og taka eptir henni og hefði eg gjarnan keipt nokkur stykki af þeirri sort ef þér líkar hún (myndin)

Æ! Fyrirgefðu mér alt kvabbið minn kæri

Líði þér alla daga sem best það mælir þinn einl.

Asgeir Tr. Friðgeirsson

Fái eg atressu mannanna þá get eg pantað nær sem eg vil myndir.

sami Á.T.F.

Myndir:12