Nafn skrár:SnoJon-1900-08-11
Dagsetning:A-1900-08-11
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 11/'8 - 1900

Góði vin!

Jeg meðtók brjef þitt i dag hvori þú skýri mjer frá að þú hafir keypt fyrir mig 120 Kindur í loforðum Jeg bjóst við að þú mundir hafa keypt eina 5-600

hundruð og vil jeg biðja þig að halda röksamlega áfram með þessi kaup og láta þjer verda svo ágengt sem mögulegt er

Vinsamlegast

Sn. Jónsson

Myndir: