Nafn skrár:SnoJon-1901-12-13
Dagsetning:A-1901-12-13
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 13/12-01

Góði vin

Hefur þú nokkuð raðstafað Plaunkum þeim sem foru uteftir i haust og sem þusagdir að væru um fram það til tekna jeg vildi biðja þig að hlutar tilum þettað

mín vegna, jeg sendi þjer lista þann sem jeg hef farið eftir og er ann ekki til að sjá á honum en þettað hafi att að sendast jeg veit ekki hvert jeg á að Slutta

brua reikningana af eins og þeir nú eru eða að eitthvað komi inn nú firir nyárið Með kæri kveðju og óskum gleðilegra Jóla þjer og þínum með vinsemd og

virðing

Sn. Jónsson

Myndir: