Nafn skrár:AsmTho-1874-02-28
Dagsetning:A-1874-02-28
Ritunarstaður (bær):Miðvík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Björg var kona Bened. í Tungu
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Björg Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásmundur Þorsteinsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-05-22
Dánardagur:1891-06-05
Fæðingarstaður (bær):Tindrastöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Grýtubakkahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Miðvík 28 Febrúar 1874

Kjær heilsan!

Það er efni þessa miða að láta þig vita að jeg er búinn að fá fiskinn í loforði sem þú bæðst mig að útvega þjer, og að hann er útá Sátrum og næst ekki fir en

Ísinn leisir í burtu. jeg gat ekki látið þig vita þettað fir enn nú, því að jeg fjekk ekki loforð firir honum firri helddurenn nýlega. Mér þækti betra að verðið firir fiskinn

kjæmi fir enn seirna, því jeg veit ekki nema að það þurfi að halda á því bráðum.

með vinsemd A. Þorsteinsson

Kristjana biður að heilsa þjer.

Heiðarlig

Ekkja Björg Jónsdóttir

að/ Túngu

í Fnjóskadal.

Myndir:12