Nafn skrár:AsmTho-1875-10-16
Dagsetning:A-1875-10-16
Ritunarstaður (bær):Miðvík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Björg var kona Bened. í Tungu
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Björg Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásmundur Þorsteinsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-05-22
Dánardagur:1891-06-05
Fæðingarstaður (bær):Tindrastöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Grýtubakkahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Miðvík 16 Október 1875

Heiðraða Vinkona!

Jeg fékk ord frá þer á dögunum að þú bæðir mig að selja þér partin sem jeg á í Bakka. VIð þessum tilmælum þínum ætti eg að verða enn stíng uppá að fá fyrir

partin ekki menna enn 100 (hundrað) dali og gét eg þess til að soleiðis muni þá géta afgérst kaupin.

Vinsamlegast

Asmundur Þorsteinsson

Mér hefdi verið forvitni á að vita hvört nokkuð væri borgað af skuld Indriða á Víðivöllum og ef ekki væri, hvenær að von kinni að vera að nokkuð borgaðist

til mín meira enn komið er.

A.Þ.S.

Heiðarleg

Ekkja Björg Jónsdóttir

a/ Þórðarstöðum

Myndir:1