Nafn skrár:SofDan-1903-08-23
Dagsetning:A-1903-08-23
Ritunarstaður (bær):Skeggjastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

27/8'03.r 5/9'03.

Skeggjastöðum 23. ágúst 1903.

Hjartkæru foreldrar mínir

Guð gefi að þessar línur sæk vel að ykkur. Ástar þökk fyrir blessað brjefið þitt elsku mam()a mín. það var bágt að þú elsku pabbi skyldi slasast svona. vonandi að þú egir ekki eins lengi í því og Jóhannes bróðir þinn í sinu meiðzli.

Hjeðan er fátt gott að frjett nema heilsu far með betra móti. Tíðin af leit, óþurka söm og köld. það er bara sorglegt að horfa yfir túnið og sjá hvað Taðan er orðin blikknuð á því. það hefir ekki náðst ein tugga þar enn það sem fyrst var slegið er komið í föng að eins. Svipað gengur með fiskimið af tregu

nokkuð miðhittar samt, og gæstir stopular

Mjer hefir ekki þótt skemtilegur næst undanfarinndagtími mega sitja með íllt fólkið á bænum til þessað rápa út og inn um bleituna, og hafa svo fína gesti á aðra falið til þess að halda hreinu fyrir. það lentu hjá okkur tveir Einglendingar, sem eru búnir að vera hjer hálfaðra viku það eru mester Wald (Vorð) sá sem kaupir smá fiskinn í kringum landið, hann bíður hjer eptir að Bakkfirðingar þurki fiskinn sinn það kom hingað skip hans til að Taka fiskinn enn varð að flýja til hafs nú í veðrunum, og er jeg

þess sama

an tímann tímann legið í rúminu í háls bólgu nú í dag sendi mst Ward hann útí Höfn til þess að láta hann fara með Hólum til Seyðisfarðar á spítala þar.

það varð mikil sorg á Hofi í Vopnafirði, við fráfall frú þordýsar þið eruð sjálf sagt búin að frjetta lát hennar. Jón minn talaði yfir moldunn hennar. prófastur jarðsöng hana Móðir hennar kom til þess að heimsækja hana með síðustu ferð Hólar að norðan og átti þá frú þ. einn sólarhring ólifaðann, Jeg held að þið getið ekki lesið þetta klór sem jeg hripa í hálf ri svo hveður glats bón og allar óskunn hjer

ar meir svo mælir ykkar elskandi dóttir Fí

nú að biðja án afláts um gott veður og þurk, svo það komi aptur og fiskurinn komist í skipið ásamt eiganda hans og þess. það er ekki af því að maðu hafi nokkuð á móti blessuðum mönnunum því þeir eru svo undur almennilegir, en töku eru ekki góð á að hafa svo leíðis gesti í lengri tíma, jeg hef verið að spera mig við matartil búninginn, safna út frá kokkabókunum og vakna til þeirra aptur. Annar maðurinn var skrifari fjelags ins, kallaður mester Smell hann veiktist af að ríða hingað af Vopnafirði hardur og hefir þ

Jeg á að skila kveðjum og bið

Myndir:12