Nafn skrár:SofDan-1903-10-18
Dagsetning:A-1903-10-18
Ritunarstaður (bær):Skeggjastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

31/10'03.r 16/11'03

Skeggjastöðum 18. okt. 1903

Hjartkæru foreldrar mínir!

Ástar þökk fyrir brjefin ykkar frá 3. og 4. október sem glöddu mig bæði ósegjanlega mikið; mjer var líka svo nýtt um að fá brjef frá ykkur báðum, og þau með því góða innihaldi að þið væruð bærilega frísl l.s.g. fyrir það. Jeg vildi að blessuð kerlingin hinn frú Marja vildi koma aptur að heim sækja dóttur sína, fyrst hún var svona góð og notaleg við ykkur.

þú ert að biðja mig elsku mamma mín að skrifa greinilega um hagi okkar, jeg heldað það verði samt lítil skemtun fyrir ykkur að heyra hverni hagur okkar stendur eptir þettað bless að sumar, en þið getið þó huggað

ykkur við það, að þið hafið búið svo í haginn fyrir okkur að við erum þó ekki alveg á kúpunni, en mörg sumur önnur eins standast fáir það er óhætt að segja það að landfólkið hefir ekki unnið meira en fyrir mat sínum. Taðan lá flöt á túninu þar til í vikunni fyrir göngur, þá náðist hún og það lítið sem búið var að slá af út heyji. Svo freist uðust við til að halda tvo karlmenn og ein kvenn mann af kaupafolkinu síðasta mánuðinn, ef skaparanum þókn aðist að bæta upp afla af fiski og heyji, en það hefir veirð sára lítið, það var farið inn á dal og slegið heil mikið, en það liggur allt óhirt enn, var komið uppí sæti, en er nú sjálfsagt allt gegn blautt eptir allar rigningarnar, eins gekk

bindindið ið, með öðru lf gert drykkju nnar svo S. fjekk að ort hann vildi heldur fara skilið við bakkus, og kaus ið síðar nefnda, og vona jeg nn takist það greiinu Bezt orða ekki þetta um S. þar eystra, svo hann fái það ekki í skrifum nje framaní sig ef hann kemur til Regðast aptur Já, þú vildir vita um aflann elsku mamma mín. það er giskaðá að það verði 30 Sk U á annan batinn en 15 á hinn bara að það hefði af lást eins til lands ins, að sínu leiti. eg kvíði fyrir að sjá mjólkina úr kúnum þegar þær bera, þær eru 3 g eru allar snemma berar, svo nú sem stendur er enginn mjólkudropti til á bænum

E.S. Ef þið sjaið Möllers hjónin þá berið

með sjó m ur að gang uðinum, þá í langa tíð hefir að komast á sjó fyrir það hefir verið nóg fyrir gjöra samt sem áður þegar verið að komast útfyrir óv það er eitt sem stafar af óhemju rigningum að nálega hve Torf hús hrinur og veggir spring svo það er ekki líkt því að hægt verði að endur byggja almennilega allt í haust sem hrunið hefir standa þá 4 og 5 karlmenn við torfristu og hleðslu, 6. vinnum. stendur yfir fjenu, það má alldrei yfir gefa það eptir fyrstu göngu annars fer það strags í heiðina aptur það er Sigurður sem gjörir það

að datt um koll sið fyrir ættlan með á tíðinni, lítið var í þeim i fyrra en minna nú, Líði ykkur vel ykkar sama Fí

sjerstaklega kveðju mína, jeg var búin að gleðja mig við þá hugsun að jeg gæti

Nokkuð af peninganum sem þið gáfuð mjer sendum við til Mjóafjarðar fyrir hval mjöl til fóður bætirs fyrir þær en það gat ekki lánast að við fengum það Jeg vildi að jeg hefði aðra eins kerlingu og gömlu Rann veigu til að vera í fjósinu fyrir mig. það verður víst Stína eina vinnu konan sem við höfum eptir leiðis. Nú fer Gróa á næsta vori í eitthvert búskapar hokur með kærastan um hjer á næsta bæ. Gerða dóttir Ólafs hefir verið að búa sig til að fara burtu hvað sem nokkuð verður af því eða ekki í þetta skipti Hún baðum að mega koma til sír Lárusar, en hann taldi þau tormerki á, að hún kæmi of seint til þess að fá inngang á kvenna skólanum, en hjá sjer gæti hún

enga tilsögu fengið Sjálfur hefði hann kenslu á hendi, jeg held við latínu skólann og þau Pjetur og Valgerður þyrftu kappsam legg að brúka tímann í sínar þarfir og frú Kristín hefði nóg að starfa við heimilið. Gerða fer því ekki suður í þetta sinn, en er að hugsa um að fara til Vopnaf. til frú þ.

það var mikið sorgar hús hjá sír L. þegar hann skrifaði með Hólar síðast þá lág Halldór sonur hans á líkbörunum Hann var víst mjög efni legur og skemtilegur piltur, það voru berklarnir gömlu sem urðu dauðamein hans. Hjer hjá Hafnar fólkinu er einnig mikil sorg. Jón vinur okkar i Höfn hefir mist einkadóttur sína sömuleiðis úr berklaveiki, hún var mjög ánægjuleg

kr af 100 þú myndir kvað silfrið skeiðinni, og þú gæt Snítuklútana ættla jeg ykkur að ávíta mig ekki brúka með góðri samvisku að jeg lagði ekkert út þá, jeg er búin að eiga þá lengi eins og þjófarnir, við pöntuðum einusinni svo marga af þess um stóru handa Jóni mínum þeir voru mjög billegir eitthvað 35 aura, en þeir litlu kostuðu hjer um bil ekkert, jeg vona að þú reynir að not ast við þá elsku mamma mín, þú ert svo vön við smáu klútana Jeg kalla gott ef þú elsku pabbi minn getur lesið þetta klór þú verður sjálfsagt lesarinn Jeg ættla nú að biðja ykkur að skila kærri kveðju minni til hjónanna fyrst og fremst og svo annara sem kveðju minni vil taka svo kveðjum við ykkur 2 hjónin 1 elsku foreldrar mínir með okkar beztu farsældar óskum það mælir ykkar elsk dótt

Fía

og efni hún ættla hún var k kaupmans, í sinn brúðar kjól, stað þess að setjast á bren í honum Jeg var að kepp klippa út ager og sveita d fyrir blessaða Guðrúnu móðu Jeg sendi nú þessar línur með kaupafólki okkar og fylgir þeim poki með ullar lagði í, efst í honum er lítill hvítur poki sem Björg á og neðar í honum er stífelsiskorn sem Ína á fullan með kveðju frá mjer og krökkunum. Skeiðin þín er þar lika og vona jeg að þú verðir á nægð með hana, hún kostar 8,50 aura Silfrið virt 6 kr. Jeg vona að þú fari ekki að senda bogun, það erekki

Myndir:1234