Nafn skrár:SofDan-18XX-XX-XX-2
Dagsetning:A-18XX-XX-XX-2
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

Fram kaupstað á hvítasunnudagsmorgun

Hjartkæru foreldrar mínir!

Elskulegu foreldrar og syskini á

Af hjarta óska jeg ykkur öllum gleði legra hátíðar, og alls hins bezta!

Jeg þori ekki að fara inneptir til ykkar í dag. Ef ótætis Thyra kæmi á meðan, yrði það ekki nema tóm leiðindi, kanski um há-messu tíma, að þurfa að rjúka af stað án þess að hveðja ykkur einu sinni; ln að mjer þyki leitt að sitja hjer í dag, sem og alla liðna viku þarf jeg ekki að segja ykkur.

Messu fólkið er að sTreyma inneptir, og ættla jeg að reyna að koma þessari hátíða hveðju minni með einhverju af því, ef það eru ekki þeir siðustu sem ríða nú um plássið

Heilsið fólkinu kærlega frá mjer svo

hvep jeg ykkur nuna hjartkæru á Hólm um með sömu hveðju og jeg birjaði þess ar línur já, Guð veri ykkur allt í öllu biður ykkar elskandi

Sofía.

E.S.

Brjefið til Skreðaranns þyrfti endil. að sendast mjer með kirkju fólki ef jeg skyldi ekki verða farin þegar það kemur frá kirkjunni.

ykkar hin sama elsk.

Sofía

Nú eru allir útkaupstaðar hestarrekniút pláss.

Myndir: