Nafn skrár:SteSig-xxxx-xx-xx
Dagsetning:A-xxxx-xx-xx
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 2414 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:("stúdent")
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Stefanía Siggeirsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1846-12-03
Dánardagur:1904-02-17
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fáskrúðsfjarðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Múl.
Upprunaslóðir (bær):Saurstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Elskul: föðurbr:

þegar jeg var búnn að klára brjefið yðar datt mjer í hug að nú rjett kominn vetur og kuldi, og að yður kunni nú að bregða við að ekki er systir yðar sáluga á Brbólst til að sjá yður fyrir sokkum eða y ímsu smáveigis, á móti kuld anum, og væri mjer ánægja að hjálpa yður eitthvað í þessu efni ef þjer þirftuð með, Hjer um dagin lá Emil Sehan sem kom með systir að norðan þúngt í Taugaveiki en nú er hann orðin frískur en systir sjálf er hálf lasinn helst af ígerð í annari hlustinni Taugaveiki og barna er víða að stínga sjer hjer niður, og eru það leiðir gestir, Guð gefi yður góða nótt

jeg er yðar elsk brd

Stefani

Myndir:1