Nafn skrár:SmuJon-1868-07-06
Dagsetning:A-1868-07-06
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Sæmundur var maður Stefaníu Siggeirsdóttur bróðurdóttur Páls Pálssonar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 2414 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:("stúdent")
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sæmundur Jónsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Ps Jeg sendi grallarann í fyrradag með Gísla á Lamba_ stöðum, en iðrast nú eptir hvað jeg bjó illa um hann í þessari vandræðalegu rigningatíð; mjer var núna send bók ofanúr Hrepp vel umbúin í skinni og þó var hún skemd af vætu. Ef yður nægir að skoða grallarann, vonast jeg eptir honum aptur einhverntíma með góðri ferd. En langi ydur til ad eiga hann, þá megid þjer það líka, og eigid þjer þá ekki að borga hann. Þjer eigid vissulega meira gott, skilid af mjer en þetta lítilræði

Ydar SæmJónsson

Myndir:1