Nafn skrár:SaeJon-1866-08-01
Dagsetning:A-1866-08-01
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:52 ára árið 1865 og var kona Páls Pálssonar tómthúsm.
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Sæunn Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1812-00-00
Dánardagur:1890-03-12
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureiri þan 1 Agust 1866

Gòda vìna ætid sæl og blessud

Hiartan lega þakka eg þèr alld gòda trigd vid mig og sier i lægi þakka eg þèr firir til skrifid þad gladdi mig mìkìd ad fa eína fra þér þar þu varst su eína sem hafdir úti sæti til ad skrìfa mér so þætti mér nokud vanta sem var þad ad þu sagdir mèr ekkert af Ingibìörgu og Sigrìdì e.r mart væri ad frietta ef tìmin eìlfdi veìkìndìn og mann daudìn irdi allstadar fair gifta sig sumir tru lofast a medal þeirra eru Holm og Petrig hafstein Jens sen og sina H... úr Holm en búin ad svíka G. aftur Johanna hia sæuns sen er tru lofud Haldori fra stadar tungu og geingur mikid à Gudrun hìa hafstein atti barn og kendi H... lúkinnum þad en hann vildi eì taka so þau foru fyrir riett en efttir langa

lofadi hann ad hun mætti sveria þad á sig svo hun vard sveitar vandrædi og var hun latin vera sialfrar sínir med bædi lónnín hìa salbiörgu sunnefa er ólett eftir gottsalskal og var hun flutt hér a hreppin hun settist ad ì husi biarna og sættir þvi þau fluttu ut ì banda gerdi og foru ad bua þar en gudmundur hamar koti for ì husid þeirra hìngad kom norskur spekolant sem atti ad heimta skurdir fyrir bru og var Hallgrímur kristians son einn af þeim og var honum stemt og mætti s... einar og baud hann ad borga 3 dal kem þriu hundrud dali 4 han heimtadi aldrei meir en han vildi þad ey en skuldin er sögd yfir tvö þusund dali en ey veit eg hvad þeir rada af hvert þeir taka husid, eda ey fridrik og Salveig kruttu sig i hús Dirleifar i vor Sigfus á var var ga gifti sig og atti sistir Maddöm foru a vidi völlum dalitid komnir upp ì vetur sem snerti steinsfald en eg þori valla ad skrifa neitt um þad þvì þad var vedur

liott lud mundi i sigluvik vildi til liott òhapp ad hann skaut mann ì lærid madurin var norskur og heitir melliss han var -8 daga fra þvi hann fekk skottid þangad til komust i land. þettad er ordid vota ruglid og bid eg þig ad for lata mér og tel so ykkur öll guds handleidslu bædi hér og sìdar þad mælir þìn einlæg vina

Sæunn JonsDottir

viltu skrifad mér med H.. og seigdu mér eitthvad af gudniu þorlakDottir

Myndir:12